Vefsíðu Fréttablaðsins lokað

Það sem birtist notendum er þeir slá inn frettabladid.is.
Það sem birtist notendum er þeir slá inn frettabladid.is. Skjáskot

Vefmiðli Fréttablaðsins hefur nú verið lokað líkt og sjá má á skjáskotinu hér að ofan. 

„Síðasta fréttin hefur verið birt. Fréttablaðið og Fréttablaðið.is þakka samfylgdina og bendum lesendum okkar á að fréttir verða áfram sagðar á DV.is og Hringbraut.is,“ er ritað á vefsíðunni.

Útgáfu­fé­lagið Torg sendi frá sér yf­ir­lýs­ingu á föstudag um að út­gáfu Frétta­blaðsins yrði hætt og frétta­vefn­um lokað. 

mbl.is