Rafmagn komið á í Höfnum

Rafmagn er komið á í Höfnum í Reykjanesbæ.
Rafmagn er komið á í Höfnum í Reykjanesbæ. Ljósmynd/Reykjanesbær

Rafmagn er komið á að nýju í Höfnum í Reykjanesbæ en rafmagnslaust varð þar um fjögur leytið í dag vegna bilunnar.

Viðgerð er nú lokið og allir í Höfnum og nágrenni eru komnir með rafmagn að nýju, að því er segir í tilkynningu rá HS Veitum



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert