Pappagámur alelda við N1 í Mosfellsbæ

Slökkviliðsmenn voru snöggir að slökkva eldinn.
Slökkviliðsmenn voru snöggir að slökkva eldinn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Pappagámur við N1 í Mosfellsbæ varð alelda um sjöleytið í kvöld.

Þetta staðfestir slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu í samtali við blaðamann mbl.is. Enginn slasaðist við brunann og ekkert tjón hlaust af honum.

Slökkviliðið var snöggt að slökkva eldinn.

mbl.is