Oddviti Samfylkingarinnar á kjörstað

Dagur og frú í ráðhúsinu í dag.
Dagur og frú í ráðhúsinu í dag. mbl.is/Jim Smart
Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, kaus í morgun í Ráðhúsi Reykjavíkur ásamt eiginkonu sinni, Örnu Dögg Einarsdóttur. Samfylkingin hefur starfað í R-listasamstarfinu frá árinu 1999 en í ár býður Samfylkingin fram undir eigin nafni með Dag sem efsta mann.
mbl.is