Samstarf í Kópavogi samþykkt

Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Kópavogi samþykkti samhljóða meirihlutasamstarf við Sjálfstæðisflokk á fundi sínum í gærkvöldi.

Á fundinum kynnti Ómar Stefánsson, oddviti Framsóknarflokks í Kópavogi, samkomulagið áður en gengið var til atkvæða.

Að sögn Einars Kristjáns Jónssonar, formanns fulltrúaráðsins, ríkti mikill einhugur á fundinum og um 70 fulltrúar sem þar voru samankomnir greiddu samstarfinu atkvæði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »