10 í prófkjör D-lista í Norðausturkjördæmi

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi vegna framboðslista við alþingis-kosningarnar í vor verður haldið laugardaginn 14. mars nk. Alls gefa tíu manns kost á sér í prófkjörið, fimm konur og fimm karlar. 

Frambjóðendur eru eftirtaldir:
Anna Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri, Akureyri
Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður, Seyðisfirði,
Björn Ingimarsson, sveitarstjóri, Langanesbyggð,
Gunnar Hnefill Örlygsson, nemi, Laugum í Reykjadal
Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri, Eskifirði,
Kristín Linda Jónsdóttir, bóndi og ritstjóri, Þingeyjasveit,
Kristján Þór Júlíusson, alþingismaður, Akureyri,
Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, búfræðingur og húsmóðir, Eyjafjarðarsveit,
Soffía Lárusdóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Egilsstöðum,
Tryggvi Þór Herbertsson, prófessor, Reykjavík.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka