Afhendir forsætisráðherra undirskriftarlista

Helgi Vilhjálmsson
Helgi Vilhjálmsson

Helgi Vilhjálmsson, kenndur við sælgætisgerða Góu, mætir klukkan 10:50 í dag til Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra með um 21.000 undirskriftir einstaklinga sem skora á að tekið verði til í lífeyrissjóðakerfinu. Enginn blaðamannafundur verður í dag á vegum ríkisstjórnarinnar líkt og yfirleitt hefur verið á þriðjudögum en fundur ríkisstjórnarinnar fellur niður í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina