Íbúalýðræði á allra vörum

Frambjóðendur til bæjarstjórnar í Mosfellsbæ virðast flestir sammála um að efla þurfi íbúalýðræði í bænum og að verja þurfi grunnþjónustuna. Fjárhagsstaða bæjarfélagsins virðist nokkuð sterk sé hún borin saman við önnur sveitarfélög nálægt höfuðborginni.

mbl.is

Bloggað um fréttina