Blaðamannafundur Pírata í beinni

Blaðamanna­fund­ur oddvita Pírata á sveitarstjórnarstigi  er haldinn í dag klukkan 14. Hægt er að fylgjast með fundinum hér.

„Allir oddvitar Pírata á sveitarstjórnarstigi boða til fréttamannafundar í dag, sunnudaginn 15. apríl, klukkan 14.00 til að ræða framtíðarsýn Pírata á sveitarstjórnarstigi. Halldór Auðar Svansson, fulltrúi Pírata á sveitarstjórnarstiginu, hefur tekið saman uppgjörsskýrslu fyrir síðasta kjörtímabil og mun hann kynna helstu niðurstöður fyrir fjölmiðlum og frambjóðendum Pírata.“

#ÞannigVinnaPíratar

mbl.is