Örlög sveitarfélaganna ráðast í dag

Í dag fá íbúar allra sveitarfélaga landsins tækifæri til að hafa áhrif á það hverjir taki ákvarðanir fyrir þeirra hönd næstu fjögur árin. Ákvarðanir um nærumhverfið, hvort sem málin eru stór eða smá, fjármál, skólamál, málefni eldri borgara, skipulags- og samgöngumál svo eitthvað sé nefnt.

Í vikunni hafa oddvitar flokkanna kappkostað að vinna hug og hjörtu kjósenda með metnaðarfullum yfirlýsingum í bland við beitt gagnrýnisspjót sem þeir hafa beint listilega gegn andstæðingum sínum. Kjörstjórnir undirbúa sig til að taka á móti kjósendum og á myndinni má sjá talningarkassa borinn inn í Laugardalshöll.

Síðustu kjörstöðum verður lokað klukkan tíu í kvöld. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »