Hreinn meirihluti á Seltjarnarnesi

Niðurstaða eftir lokatölur liggur fyrir.
Niðurstaða eftir lokatölur liggur fyrir. Haraldur Jónasson/Hari

Sjálfstæðisflokkurinn heldur hreinum meirihluta á Seltjarnarnesi með 50,1 prósenti. 

Er þetta niðurstaða eftir lokatölur. 

Samfylkingin nær inn þremur bæjarfulltrúum með 40,8 prósent atkvæða, en Framtíðin nær ekki inn manni með 9,1 prósent atkvæða.

Lokatölur frá Seltjarnarnesi.
Lokatölur frá Seltjarnarnesi. mbl
mbl.is