Einstakar fjölskyldur

Plastlausa fjölskyldan á Eskifirði

6.9. Á Eskifirði búa hjón með tvo unga syni sem ætla að taka þátt í Plastlausum september og verða Plastlausa fjölskyldan á mbl.is. Meira »

Ástríkt fjölskyldulíf í bland við MS

25.8. Þær Björg Ásta og Ósk Laufey eru í vinnu, félagsstörfum og námi með fimm manna heimili. Þær bera svo sannarlega ekki með sér við fyrstu sýn að vera báðar með MS-sjúkdóminn. Meira »

Vansvefta foreldrar vonlaus þrýstihópur

9.8. Ég var í Bandaríkjunum þegar flogið var á tvíburaturnana í New York og sá hreinlega hvernig Bandaríkin breyttust og þjóðernishyggjan tók yfir samfélagið að því er virtist. Meira »

Vil sjálf vera við stýrið á eigin lífi

28.7. Jóhanna Bárðardóttir er ákveðin ung kona sem er nýorðin móðir. Tilvist Bárðar Breka er um margt sérstök því hún byggir á sjálfstæðri ákvörðun einstakrar móður. Meira »

Litla-Afríka í Lóuhólum

1.7. Ástin dró Patience Karlsson til Íslands, eins og svo oft þegar útlendingar ákveða að flytja hingað út á mitt ballarhaf, þar sem sumrin eru kaldari en vetur víðast á jarðkringlunni. Meira »

Börnin hafa kennt mér svo margt

16.6. Ragnhildur Jóhannesdóttir og Sveinn Orri Sveinsson búa í Gerðunum í Reykjavík. Þau eiga tvo flotta stráka og svo er von á lítilli prinsessu í september. Fjölskyldulífið er þó ekki alveg hefðbundið því milli næturvakta og millilandaflugs opna þau heimili sitt fyrir fötluðum og langveikum börnum. Meira »

Víðsýni í öndvegi, ekki veraldlegir hlutir

31.5. Fjölskyldan á mbl.is ákvað að heyra meira um lífs­sýn og ferðalög þess­ar­ar óvenju­legu fjöl­skyldu og móður sem hef­ur tekið það jafn létt að ferðast með börn­in sín út um all­an heim gegn­um tíðina eins og aðrir skreppa í beinu flugi til Teneri­fe. Meira »

Ekki á fleygiferð og þakklát fyrir það

18.5.2018 Í hverfinu er mörgu lokið en einnig margt sem á eftir að verða. Sama á við um lífið hjá þessari stóru fjölskyldu, ýmislegt að baki en margt spennandi framundan. Afmæli og ferming um næstu helgi. Alltaf líf og fjör – en samt aldrei stress. Meira »

Einstaklega heppin með skiptinema

10.5.2018 Eftir að hafa alið upp þrjár dætur búa hjónin núna einvörðungu með einn ítalskan prins á heimilinu. Breytingarnar á samsetningu fjölskyldunnar hófust með því að yngsta dóttirin varð áhugasöm um skiptinám erlendis. Hún hafði farið á kynningu um skiptinám og kynnti hugmyndina fyrir foreldrum sínum í kjölfarið. Meira »

Já, við erum bara tvær“

3.5.2018 Kolbrún Kristín og Nína tilheyra minnstu mögulegu fjölskyldueiningunni, sem er eitt foreldri og eitt barn. Hún segir það að tilheyra lítilli fjölskyldu hafa kosti og galla, eins og allt, en hún upplifi ekki að það vanti neinn. Hins vegar fær hún þau skilaboð oft úr umhverfinu að einhverja vanti. Meira »

„Þetta redd­ast“ bæði á Íslandi og á Ítal­íu

25.4.2018 Hjónin Sara Barsotti og Matteo Meucci fluttu hingað til lands elds og ísa ásamt þremur börnum árið 2013. Hún starfar sem fagstjóri eldfjallavár á Veðurstofunni og hann sem göngu- og klifurleiðsögumaður á jöklum landsins. Meira »