Uppeldisráð

5 uppeldisráð Guðrúnar Ágústsdóttur

16.1. Guðrún B. Ágústsdóttir er einn virtasti ráðgjafi landsins þegar kemur að unglingum í vanda og fjölskyldum þeirra. Hún starfar hjá Foreldrahúsi og segir mikilvægt að foreldrar kenni börnunum sínum hvað nei þýðir. Þá geta þau sjálf sagt nei. Meira »

Skilnaður stundum bestur fyrir börnin

30.11. Gunnar Hrafn Birgisson sálfræðingur segir mikilvægt að hafa meiri áhuga á börnunum en fjármunum. Hann segir að það sé langbesta fjárfestingin að verja tíma með börnunum sínum. Meira »

Eva og Victoria skiptust á uppeldisráðum

28.9. Eva Longoria hitti Victoriu Beckham á dögunum og skiptust þær á góðum ráðum er varðar barnauppeldi. Það jafnast ekkert á við að eignast sitt fyrsta barn eins og myndirnar sýna. Meira »

Smávegis stærðfræði fyrir svefninn

26.8. Það vefst oft fyrir foreldrum hvernig undirbúa megi börn fyrir stærðfræðinám. Rannsóknir sýna að hægt er að nota sömu aðferð við að þjálfa stærðfræði og lestur. Meira »

Kenndu ungbarninu að svæfa sig sjálft

26.8. María Gomez ætlaði að vera besta mamma í heimi með elstu dóttur sína og svæfði hana alltaf en sælustundirnar breyttust í kvöð þegar hún var föst yfir barninu heilu og hálfu kvöldin. Meira »

Fimm ára og neitar að sofa í eigin rúmi

16.8. Ung hjón eiga fimm ára son sem hefur yfirtekið hjónarúmið. Þau hafa lesið sér til og reynt ýmis ráð til fá hann til að sofa í eigin rúmi en hann kemur alltaf upp í á nóttunni. Meira »

Sjö ástæður fyrir fjölskylduna að borða saman

15.8. Það er ekki einfalt að ná fjölskyldunni saman að matarborðinu en þó er mikilvægt að fjölskyldan setjist niður reglulega og njóti samveru og hollrar næringar í ró og næði. Meira »

Börn sem ljúga

28.7. Heiðarleiki og óheiðarleiki, lygi eða fals eru m.a. siðferðihugtök sem barnið lærir af umhverfinu. Standi foreldrar barnið sitt að lygum er það eðlilega áhyggjufullt. Meira »

Hvernig færðu smábarnið til að borða?

19.7. Það getur reynst þrautinni þyngra að fá lítil börn til þess að borða almennilegan mat. Þegar komið er á fyrsta aldursár er eins og ákveðin umskipti eigi sér stað. Það sem áður rann ljúflega niður, neitar barnið nú að setja inn fyrir sínar varir. Meira »

Er nútíminn að eyðileggja uppeldi barnanna okkar?

10.7. Börn eru mörg að þróa með sér andlega vanlíðan og hegðunarvanda. Ef talað er við sérfræðinga hafa þeir sömu áhyggjur og hafa þeir sýnt fram á ógnvekjandi tölfræði um aukningu á geðsjúkdómum barna. Meira »

B-in fjögur fyrir háttatímann

9.7. Það er ekki alltaf hlaupið að því að koma börnum í rúmið. Fyrstu mánuði ævinnar snýst lífið einungis um að borða og sofa. Að borða er þess vegna merki um að kominn sé tími á svefn. Þegar börn eru svo hætt á brjósti eða pela tekur annað við til að halda rútínu. Meira »

Að kenna börnum jákvætt hugarfar

9.7. Jákvæðni er gríðarlega mikilvægur eiginleiki. Að búa yfir jákvæðni er lykilþáttur á hvaða sviði lífsins sem er og gerir tilveruna svo miklu auðveldari. Hún drífur okkur áfram þegar illa gengur og hvetur mann til þess að taka áhættu. Meira »

Að tala við börn um stríð

18.6. Margir foreldrar eru tregir til að tala um stríð, átök og hryðjuverk við börnin sín enda erfitt og oft óskiljanlegt umræðuefni fyrir fullorðna. Hvernig ætlum við að útskýra stríðið í Sýrlandi þegar við skiljum það varla sjálf? Meira »

Samvera, áreiti og jákvæð samskipti

22.5. Notaleg samvera foreldris og barns ýtir undir sterkari tengsl og jákvæð samskipti milli foreldra og barna. Með henni miðla foreldrar því til barna sinna að þau séu elskuð og virt. Meira »