Hefði ekki hleypt Bjarna í annan ráðherrastól

Arnar Þór Jónsson segir að hann hefði ekki heimilað Bjarna Benediktssyni að skipta úr embætti fjármálaráðherra í utanríkisráðherra, líkt og raunin varð á liðnu ári. Forseti verði að veita aðhald.

Leita að myndskeiðum

Myndskeið