mbl | sjónvarp

Lifir „hinsegin“ lífi á Íslandi

INNLENT  | 27. febrúar | 22:25 
Anita Rübberdt var orðin 17 ára þegar hún hitti lesbíu í fyrsta sinn. Síðar áttaði hún sig á því að hún var skotin í þessari stelpu. 28 ára (2009) flutti Anita til Íslands og hóf þá að lifa hinsegin lífi. „Ég kalla mig ekki lesbíu, frekar hinsegin, einfaldlega af því að ég veit ekki hvað gerist í framtíðinni.“

Anita Rübberdt var orðin 17 ára þegar hún hitti lesbíu í fyrsta sinn.  Síðar áttaði hún sig á því að hún var skotin í þessari stelpu.  28 ára (2009) flutti Anita til Íslands og hóf þá að lifa hinsegin lífi. „Ég kalla mig ekki lesbíu, frekar hinsegin, einfaldlega af því að ég veit ekki hvað gerist í framtíðinni.“ 

Anita á þó ennþá eitt mikilvægt skref eftir til að komast alveg út úr skápnum.

Út úr skápnum
Að koma út úr skápnum er í senn ein erfiðasta og besta lífsreynsla sem fólk stendur frammi fyrir. Í þættinum Út úr skápnum kynnumst við sögu fólks sem hefur kynnst þessu af eigin raun og þeirri gleði, sorg og áhyggjum sem þessari ákvörðun fylgir.
Loading