mbl | sjónvarp

„Þetta mátti ekki fréttast“

INNLENT  | 12. mars | 21:45 
Sigurður J. Guðmundsson lenti í einelti í barnæsku og fannst ekki á það bætandi að upplýsa heiminn um að hann væri samkynhneigður. „Þetta var mitt leyndarmál og ég ætlaði að deyja með það,“ segir Sigurður sem síðar fann sína leið út úr skápnum. Sigurður segir sögu sína hér í Út úr skápnum á mbl.

Sigurður J. Guðmundsson lenti í einelti í barnæsku og fannst ekki á það bætandi að upplýsa heiminn um að hann væri samkynhneigður.  „Þetta var mitt leyndarmál og ég ætlaði að deyja með það.“ segir Sigurður sem síðar fann sína leið út úr skápnum.  Sigurður segir sögu sína hér í Út úr skápnum á mbl.

Út úr skápnum
Að koma út úr skápnum er í senn ein erfiðasta og besta lífsreynsla sem fólk stendur frammi fyrir. Í þættinum Út úr skápnum kynnumst við sögu fólks sem hefur kynnst þessu af eigin raun og þeirri gleði, sorg og áhyggjum sem þessari ákvörðun fylgir.
Loading