Herra Hnetusmjör með eigin sjónvarpsþátt

FÓLKIÐ  | 17. apríl | 14:50 
Rapparinn Herra Hnetusmjör ásamt fríðu föruneyti hafa búið til sjónvarpsþáttinn Kling kling sem spyr allskonar spurninga eins og er það dýrasta alltaf best?

Er það dýrasta alltaf best? Herra Hnetusmjör fer ásamt fríðu föruneyti yfir það helsta sem íslenskt samfélag hefur upp á að bjóða og kynnir sér sama hlutinn á mismunandi verðbili hverju sinni. Gestir þáttarins eru meðal annars Huginn Frár, Bríet Ísis, GDRN, Friðrik Dór, Dóra Júlía og Lárus Orri.

Fyrsti þáttur kemur í Sjónvarp Símans Premium á morgun og allir með farsíma hjá Símanum fá þættina beint í Sjónvarp Símans appið.

Þættir