Herra Hnetusmjör með eigin sjónvarpsþátt

Er það dýrasta alltaf best? Herra Hnetusmjör fer ásamt fríðu föruneyti yfir það helsta sem íslenskt samfélag hefur upp á að bjóða og kynnir sér sama hlutinn á mismunandi verðbili hverju sinni. Gestir þáttarins eru meðal annars Huginn Frár, Bríet Ísis, GDRN, Friðrik Dór, Dóra Júlía og Lárus Orri.

Fyrsti þáttur kemur í Sjónvarp Símans Premium á morgun og allir með farsíma hjá Símanum fá þættina beint í Sjónvarp Símans appið.

mbl.is