Sjáðu glæsimark Jóhanns Bergs (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 10. ágúst | 16:30 
Jóhann Berg Guðmundsson skoraði laglegt mark í 3:0 sigri Burnley gegn Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Jóhann Berg rak knöttinn inn í teig gestanna og sneri boltann glæsilega í fjærhornið við mikinn fögnuð á Turf Moor.

Jóhann Berg Guðmundsson skoraði laglegt mark í 3:0 sigri Burnley gegn Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Jóhann Berg hirti boltann af mótherja, rak knöttinn inn í teig gestanna og sneri boltann glæsilega í fjærhornið við mikinn fögnuð á Turf Moor.

Markið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

https://www.mbl.is/sport/enski/2019/08/10/johann_rak_smidshoggid_a_sigur_burnley/

Þættir