Mörk, víti og rautt spjald í grannaslagnum (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 21. janúar | 22:47 
Arsenal og Chel­sea skildu jöfn, 2:2, í stór­skemmti­leg­um loka­leik kvölds­ins í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta. Chelsea komst tvisvar yfir og lék manni fleiri í rúman klukkutíma, en tókst samt sem áður ekki að tryggja sér þrjú stig.

Arsenal og Chel­sea skildu jöfn, 2:2, í stór­skemmti­leg­um loka­leik kvölds­ins í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta. Chelsea komst tvisvar yfir og lék manni fleiri í rúman klukkutíma, en tókst samt sem áður ekki að tryggja sér þrjú stig. 

Flestir bjuggust við að mark Cézar Azpilicueta seint í leiknum væri sigurmark, en Héctor Bellerín jafnaði fyrir Arsenal skömmu síðar og 2:2 varð niðurstaðan. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá hér fyr­ir neðan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

Þættir