Allt á kafi fyrir norðan

INNLENT  | 17. mars | 16:25 
Frá því í desember hefur varla hætt að snjóa á Norðurlandi og snjóruðningstæki Akureyrarbæjar hafa varla undan að koma snjónum af götunum til að greiða fyrir umferð. Snjóhengjur lafa neðan af þökum húsa og byrgja oft sýn út um rúður.

Frá því í desember hefur varla hætt að snjóa á Norðurlandi og snjóruðningstæki hafa varla undan að koma snjónum af götunum til að greiða fyrir umferð. Snjóhengjur lafa neðan af þökum húsa og byrgja oft sýn út um rúður. 

Í myndskeiðinu, sem tekið var með dróna um helgina, er flogið yfir bæinn og þar sést ágætlega hvarsu mikill snjór hefur safnast upp fyrir norðan.

Þættir