Fjögur mörk og stuð í Newcastle (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 5. júlí | 16:21 
Newcastle og West Ham skildu jöfn, 2:2, í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í dag. West Ham komst tvisvar yfir í leikn­um en í bæði skipt­in voru Newcastle-menn snögg­ir að jafna.

Newcastle og West Ham skildu jöfn, 2:2, í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í dag. West Ham komst tvisvar yfir í leikn­um en í bæði skipt­in voru Newcastle-menn snögg­ir að jafna.

 

Newcastle er í tólfta sæti með 43 stig og West Ham í sextánda sæti með 31 stig, fjór­um stig­um fyr­ir ofan fallsæt­in. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir