Villa-menn skoruðu tvö gegn Palace (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 12. júlí | 22:03 
Aston Villa vann afar mikilvægan 2:0-sigur gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Villa Park í Birmingham í dag.

Aston Villa vann afar mikilvægan 2:0-sigur gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Villa Park í Birmingham í dag.

Það var Frakkinn Trezeguet sem skoraði bæði mörk Aston Villa í leiknum en þau komu í sitt hvorum hálfleiknum.

Leikur Aston Villa og Crystal Palace var í beinni útsendingu á Síminn Sport.

Þættir