Svala fór til geðlæknis 27 ára og fékk lyf

„Ég byrja að vera með kvíða í menntaskóla. Ég er slæm í menntaskóla. Ég er veik af kvíða í menntaskóla, mjög veik,“ segir Svala Björgvinsdóttir sem í næsta þætti af Með Loga lýsir því hvernig kvíði hamlaði henni og hvernig hún skammaðist sín fyrir það að fá kvíðaköst oft á dag, enda var þá, á tíunda áratug síðustu aldar, ekki mikil umræða um kvíða og andlega heilsu.

Leita að myndskeiðum

loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk