„Rosalegasta viðtal sem ég hef farið í“

INNLENT  | 23. september | 15:00 
„Þetta er rosalegasta viðtal sem ég hef farið í,“ sagði píratinn Halldóra Mogensen uppgefin eftir að hafa farið í gegnum kosningaáherslur flokksins með þeim Stefáni og Andrési, spyrlum í Dagmálum. Oft hitnaði verulega í kolunum þegar leiðtogar flokkanna mættu í settið í Hádegismóum og hér er búið að taka nokkur þeirra saman.

„Þetta er rosalegasta viðtal sem ég hef farið í,“ sagði píratinn Halldóra Mogensen sem virkaði uppgefin eftir að hafa farið í gegnum kosningaáherslur flokksins með þeim Stefáni Einari Stefánssyni og Andrési Magnússyni, spyrlum í Dagmálum.

Oft hitnaði verulega í kolunum þegar leiðtogar flokkanna mættu í settið í Hádegismóum en auðvitað var líka slegið á létta strengi og hér er búið að taka nokkur skemmtileg atvik saman. Þættina í heild sinni má finna hér.

Þættir