Smokkfiskleiks-nammi rýkur út

ERLENT  | 11. október | 16:33 
Vinsældir Smokkfiskleiksins eða „Squid game“ á Netflix hafa hrundið af stað nýju æði í Suður Kóreu þar sem þættirnir eru framleiddir. Litlar kökur úr bræddum sykri eða svokallaðar dalgona-kökur njóta nú mikilla vinsælda en þær leika stórt hlutverk í þriðja þætti Smokkfiskleiksins.

Vinsældir Smokkfiskleiksins eða „Squid game“ á Netflix hafa hrundið af stað nýju æði í Suður Kóreu þar sem þættirnir eru framleiddir. Litlar kökur úr bræddum sykri eða svokallaðar dalgona-kökur njóta nú mikilla vinsælda en þær leika stórt hlutverk í þriðja þætti Smokkfiskleiksins. 

Í meðfylgjandi myndskeiði AFP fréttaveitunnar er púlsinn tekinn á dalgona-markaðnum í Suður Kóreu. 

Þættir