Ánægður að taka stigin þrjú

ÍÞRÓTTIR  | 24. apríl | 20:40 
Birkir Heimisson leikmaður Vals sagðist vera temmilega sáttur með að ná þremur stigum í kvöld suður með sjó þegar Keflavík og Valur mættust í Bestu deildinni í fótbolta.

Birkir Heimisson leikmaður Vals sagðist vera temmilega sáttur með að ná þremur stigum í kvöld suður með sjó þegar Keflavík og Valur mættust í Bestu deildinni í fótbolta.

Lokatölur urðu 1:0 en nafni hans Birkir Már Sævarsson skoraði sigurmarkið.

Birkir sagði að sínir menn hefðu dottið óþarflega mikið til baka í seinni hálfleik. Birkir sagði að hans menn hefðu verið viðbúnir hörkunni frá Keflvíkingum þetta kvöldið.  

Þættir