Eldur í ruslagámi í vesturbænum

INNLENT  | 16. maí | 9:00 
Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í morgun þegar eldur kviknaði í ruslagámi við Ánanaust í vesturbæ Reykjavíkur.

Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í morgun þegar eldur kviknaði í ruslagámi við Ánanaust í vesturbæ Reykjavíkur.

Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra var einn bíll sendur á vettvang og gekk greiðlega að ná tökum á eldinum.

 

Þættir