Fortnite-methafi hefur samstarf við Scuf

ÍÞRÓTTIR  | 23. maí | 14:24 
Rafíþróttamaðurinn og streymirinn Nickmercs býr að fleiri en tveimur milljón áskrifendum á YouTube og nærrum því fjórum milljónum á Twitch. Hann sló m.a. heimsmet í Fortnite fyrir flest teymisdráp innanleikjar og flest dráp frá tvíleik.

Rafíþróttamaðurinn og streymirinn Nickmercs býr að fleiri en tveimur milljón áskrifendum á YouTube og nærri því fjórum milljónum á Twitch. Hann sló m.a. heimsmet í Fortnite fyrir flest teymisdráp innanleikjar og flest dráp frá tvíleik. 

Nú hefur hann samstarf við Scuf Gaming og segir stuttlega frá sér og ræðir um stillingar sínar á fjarstýringum í myndbandi frá Scuf Gaming.

https://www.mbl.is/sport/esport/2022/05/12/geta_hannad_sinar_eigin_fjarstyringar/

Fyrirtækið býður leikmönnum upp á að sérsníða bæði PlayStation- og Xbox-fjarstýringar eftir eigin þörfum, hvort sem um ræðir notkunareiginleika hennar eða útlit.

Nánar má skoða þetta hér, en myndbandið er að finna hér að ofan.

Þættir