„Pabbi er framsóknarmaður“

INNLENT  | 3. apríl | 16:32 
Vegfarendurnnir í Austurstræti sem mbl.is ræddi við í dag voru flestir óákveðnir þegar þeir voru inntir eftir því hvað þeir myndu kjósa í lok mánaðarins. Einhverjir voru þó búnir að gera upp hug sinn og af ýmsum ástæðum. Fólk virtist þó ekki hafa mikinn áhuga á pólitíkinni.

Þættir