Hraun rennur á Hawaii

Mikið hraunrennsli er nú úr Kilauea, virkasta eldfjallinu á Hawaii og hefur mannlaust hús m.a. orðið hrauninu að bráð. Er þetta fyrsta eignatjón af völdum eldgossins úr Kilauea en það hefur staðið með litlum hléum frá árinu 1983.

mbl.is

Bloggað um fréttina