Sólkerfið sett í samhengi

Sólkerfið okkar sett í samhengi.
Sólkerfið okkar sett í samhengi. Skjáskot úr myndbandinu.

Gallinn við flestar myndir sem dregnar eru upp af sólkerfinu okkar er að þær eru ekki í réttum hlutföllum. Ef svo væri væri nánast ógerningur að greina eina einustu plánetu. Til að bæta úr þessu tóku umsjónarmenn Youtube-rásarinnar To Scale að sér að „teikna“ sólkerfið upp í miðri eyðimörk. Sjón er sögu ríkari.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert