Brann upp í gufuhvolfinu yfir Öræfajökli

Loftsteinninn myndaði skæran blossa yfir Öræfajökli.
Loftsteinninn myndaði skæran blossa yfir Öræfajökli. Mynd/Skjáskot úr myndskeiði Mobotix

Það getur verið tilkomumikil sjón að sjá loftstein brenna upp í gufuhvolfinu.

Í meðfylgjandi myndskeiði sem myndavél frá fyrirtækinu Mobotix festi á filmu sést einmitt einn slíkur mynda skæran blossa yfir Öræfajökli.

Nánar um svokallaða hrapsteina á Vísindavefnum

mbl.is