Fjórir brauðréttir frá Lækninum í eldhúsinu

Það er auðvelt að fá matarást á Lækninum í eldhúsinu, Ragnari Frey Ingvarssyni. Hann útbjó fjóra brauðrétti áður en ég heimsótti hann.

mbl.is