Heitustu bóndadagssteikurnar

Það er fátt meira viðeigandi en góð steik á bóndadaginn.
Það er fátt meira viðeigandi en góð steik á bóndadaginn. mbl.is

Það er bóndadagur og ef einhverntíman á að tríta bóndann þá er það í dag. Gjafir og gourmet matur einkenna þennan merkilega dag sem markar upphaf þorrans.

Það þykir alltaf snjallt að bjóða upp á gott kjöt þetta kvöld og hér eru nokkrar vinsælar steikaruppskrftir af Matarvefnum sem notið hafa mikilla vinsælda.

mbl.is