Kórea með tvisti

Atli Snær, sem rekur staðinn Kore.
Atli Snær, sem rekur staðinn Kore. Ásdís Ásgeirsdóttir

„Við erum með kóreskan „street food“-stað með smá „L.A. fusion““, segir Atli Snær, sem rekur staðinn Kore.

„Þessi matur hefur alltaf heillað. Ég starfaði á Agern hjá Gunnari Karli Gíslasyni í New York og á nóttunni eftir vakt þar þræddum við svona staði í Kóreuhverfinu og þar vaknaði þessi hugmynd,“ segir Atli Snær.

„Þetta eru afgerandi brögð með L.A. tvisti, t.d. setjum við þetta í takó.“

Ásdís Ásgeirsdóttir
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert