Heimagerður blómakrans á mettíma

Allt sem þú þarft í heimagerðan blómakrans.
Allt sem þú þarft í heimagerðan blómakrans. mbl.is/HowSweetEats

Hvort sem þú tínir blóm úti í garði eða langar til að þurrka önnur sem þú varst með í vasa, þá er ofureinfalt DIY hér handa þér.

Þú þarft:
  • Fersk blóm, gott ef þau eru með langa stilka.
  • Hring
  • Skæri
  • Veiðisnæri
  • Nál
  • Borða
Skerið endann á blómunum og passið að þau séu nokkurn ...
Skerið endann á blómunum og passið að þau séu nokkurn veginn í sömu stærðinni. Þræðið veiðigirnið á nál og í stilkinn á blómunum – festið því næst í hringinn. mbl.is/HowSweetEats
Endurtakið þar til hringurinn er þakinn blómum.
Endurtakið þar til hringurinn er þakinn blómum. mbl.is/HowSweetEats
Fyllið upp í eyður með borðum sem fá að hanga ...
Fyllið upp í eyður með borðum sem fá að hanga niður. mbl.is/HowSweetEats
mbl.is