Snargalin leið til að redda appelsínunum

Það getur reynst erfitt að ná hvítu himnunni af sem …
Það getur reynst erfitt að ná hvítu himnunni af sem umlykur appelsínuna sjálfa. mbl.is/Nitr / Fotolia

Það eru alveg örugglega fleiri en við sem erum ekkert sérlega hrifin af hvítu himnunni sem umlykur appelsínur þegar maður skrælir börkinn af. Lausnina við vandanum má finna hér!

Settu appelsínuna inn í ofn í 5 mínútur við 80° áður en þú tekur börkinn af, þá muntu losna við hvítu himnuna sem annars situr föst við ávöxtinn og vandamálið heyrir sögunni til.

mbl.is