Húsráð

Græjan sem gleymist á heimilinu

05:18 Til er sú græja sem er einstaklega gagnleg og til á flestum heimilum en 99% okkar gleymum að þrífa hana sem er hreint ekki gott. Meira »

Besta leiðin til að þrífa ísskápinn

í gær Það tekur mun minni tíma en við höldum að þrífa ísskápinn – geymslustaðinn fyrir allan þann mat sem við látum ofan í okkur.   Meira »

Svona heldur þú rúminu hreinu

20.3. Þegar klukkan slær í háttatíma er ekkert betra en að skríða upp í hreint rúm og sofa vel út nóttina. En hvernig er best að halda rúminu hreinu? Hér koma nokkur atriði sem fylgja má eftir í góðan nætursvefn. Meira »

Hversu oft eigum við að skipta um tannbursta?

19.3. Það fara misjafnar sögur af því hversu oft við eigum að skipta út mikilvægasta hlut heimilisins – tannburstanum.   Meira »

Mistökin sem valda því að viskustykki fyllast af bakteríum

18.3. Viskustykki er eitt mest notaða „áhaldið“ í eldhúsinu og þessi mistök sem fólk gerir orsaka það að þau verða yfirfull af bakteríum. Áður en þú tekur þig til og hendir í þvottavélina skaltu lesa aðeins áfram. Meira »

Góð ráð til að þjóftryggja heimilið

17.3. Það er dásamlegt að skella sér í langþráð frí og komast í burtu frá heimilinu – en það er ekki eins gaman að koma heim í hálftómt hús. Meira »

Staðirnir sem ryksugan nær ekki til

15.3. Til eru þeir staðir í þessari veröld sem hin alheilaga ryksuga nær ekki til. Þetta eru sláandi fréttir og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og ómannúðlega leit að hinum fullkomna aukastút framan á ryksuguna þá eru þetta engu að síður staðirnir sem við játum okkur sigruð gagnvart. Meira »

Undraefnið eplaedik

8.3. Við tölum í fullri alvöru um hversu magnað eplaedik getur verið, líka fyrir hárið.  Meira »

Ótrúleg aðferð við að hreinsa sveppi

28.2. Þessir litlu skrítnu hattar sem bragðbæta svo margan mat eru stundum skítugir.  Meira »

Staðirnir sem flestir gleyma að þrífa

22.2. Við komumst ákveðið langt á yfirborðsþrifum en þau duga ekki til lengdar. Hér er listi yfir staði og hluti sem flestir gleyma að þrífa (reglulega). Meira »

Má nota þvottaefni í uppvaskið?

19.2. Við höfum oftar en einu sinni þvegið okkur um hendurnar í eldhúsinu með uppþvottalegi – er þá leyfilegt að nota handsápu við uppvaskið í neyð? Meira »

Fimm algeng mistök í þrifum

12.2. Við reynum að fara fljótlegu leiðina úr þrifunum sem endar oft á því að taka lengri tíma þegar upp er staðið.   Meira »

Lykilatriðin í góðri eldhúshönnun

8.2. Það eru nokkur atriði sem vert er að hafa í huga til að gera eitt mest notaða rými hússins eins þægilegt og hagkvæmt og hugsast getur. Meira »

Fimm leiðir til að gera húsverkin bærilegri

5.2. Stundum þurfum við ákveðna pressu eða hvatningu til að drífa okkur áfram í að þrífa heimilið.   Meira »

Svona tekur þú utan af hvítlauk á einu bretti

1.2. Myndband sem sýnir hvernig þú á mjög einfaldan hátt tekur utan af hvítlauk.  Meira »

Má frysta egg?

31.1. Egg fara mishratt úr ísskápnum hjá okkur og enda þvi miður í tunnunni ef við náum ekki að njóta þeirra fyrir síðasta söludag. Meira »

Svona veistu hvort eggin eru fersk eða gömul

29.1. Ef þú ert í vafa um hvort eggin í ísskápnum hafa lifað daga sína eru hér einföld trix til að komast að því.   Meira »

Servíettubrotið sem tekur matarboðið upp á næsta stig

15.3. Þetta lítur kannski flókið út í fyrstu en er svo sáraeinfalt að þú ferð að gera þetta blindandi eftir eina tilraun.   Meira »

Svona áttu að ryksuga til að hámarka árangurinn

12.3. Að ryksuga þarf alls ekki að vera kvöð og getur í raun verið stórskemmtilegt húsverk.  Meira »

Alls ekki að gera þetta með steypujárnspönnu

1.3. Nokkur atriði sem ber að hafa í huga ef þú átt steypujárnspönnu og vilt halda henni lengi og vel á lífi.   Meira »

Vissir þú að tannburstinn þinn er tryllitæki?

27.2. Við höfum reksist á mörg snjöll húsráð í gegnum tíðina og fátt sem kemur orðið á óvart en þetta fékk okkur til að klóra okkur í kollinum svo um munar. Meira »

Töfraefnið sem flestir eiga en fæstir kunna að nota

20.2. Til er það efni sem flestir eiga inn í skáp hjá sér og nota eingunis endrum og eins. Þetta efni er þó gríðarlega áhrifamikið og getur gert ótúlega hluti sem geta bjargað deginum og gott betur.. Meira »

10 húsverk sem þarf að gera einu sinni á ári

13.2. Sum húsverk krefjast daglegra athafna á meðan önnur nægja einu sinni á ári.   Meira »

Átta stórsniðug servíettubrot

9.2. Eitt af því sem setur stemninguna við matarborðið eru fallegar servíettur, og ekki síst ef það er fallega brotið um þær.   Meira »

Er kaffibollinn þinn fullur af óhreinindum?

7.2. Þeir sem nota slíkar krúsir daglega ættu að lesa áfram því stóra spurningin er hversu oft við eigum að þrífa þær.  Meira »

Sjö mýtur um þynnku

2.2. Mörg okkar hafa þurft að gjalda fyrir góða kvöldstund og berjast við þynnku daginn eftir. En hver er svo skynsamur þegar nóttin er ung? Meira »

Svona er aðferðarfræði Marie Kondo

31.1. „Þegar þú færð stjórn á heimilinu öðlastu einnig stjórn á eigin lífi,“ segir hin 34 ára Marie Kondo frá Japan.   Meira »

Svona heldur þú rúminu hreinu

30.1. Þú liggur daglega í rúminu þínu, en hversu hreint er það? Ef þú vilt hoppa með okkur um borð í hreint rúm skaltu kynna þér eftirfarandi atriði aðeins nánar. Meira »

Er uppþvottavélin þín stútfull af óhreinindum?

28.1. Okkur, sem töldum okkur vera með þrif á uppþvottavélinni alveg upp á tíu, hefur yfirsést eitt mjög mikilvægt atriði.   Meira »