Húsráð

Eggjaskurnin er gagnlegri en þig grunar

06:32 Egg eru í hugum margra lífsnauðsynleg; þau eru ómissandi í bakstur, holl og góð og ákaflega bragðgóð. En skurnina má einnig nota á ýmsa vegu, ekki bara sem páskaskraut einu sinni á ári. Meira »

Uppþvottalögur gerir meira en þig grunar

18.9. Það virðist vera sem einföldustu hlutir á heimilinu séu hið mestu þarfaþing. Hér eru nokkur dæmi um hvernig uppþvottalögur getur komið til bjargar á ögurstundum. Meira »

Húsráð sem þú mátt alls ekki láta fram hjá þér fara

16.9. Við getum alltaf á okkur fleiri húsráðum bætt, hvort sem við förum eftir þeim eða hvað.   Meira »

Töfralausnir með tannkremi og matarsóda

12.9. Við elskum einfaldar lausnir og þá sérstaklega þær sem krefjast ekki mikils tíma eða peninga. Hér eru nokkur ráð þar sem tannkrem og matarsódi koma við sögu – eitthvað sem er alltaf til í skúffunum heima. Meira »

Húsráð sem geta bjargað tilverunni

27.5. Fátt jafnast á við vorhreingerninguna góðu. Líkt og Lóan syngur í móa er það fyrir okkur sem ljúfur vorboði að heyra sápu freyða í fötum og ryksuguna dregna fram til að háma í sig ryk og drullu vetrarins. Hérna eru nokkur bráðsniðug húsráð sem nota má til að koma heimilinu í stand fyrir sumarið. Meira »

5 skotheld húsráð

26.5. Allt sem einfaldar lífið bætir og kætir, og fátt kætir okkur hér á Matarvefnum eins og gott húsráð. Hér má finna nokkur skotheld ráð sem eru til þess gerð að létta okkur lífið við þrifin. Meira »