Átta stórsniðug servíettubrot

Fallegt servíettubrot skiptir öllu máli þegar við leggjum á borð.
Fallegt servíettubrot skiptir öllu máli þegar við leggjum á borð. mbl.is/tablelinensforless.com

Okkur langar alltaf að slá í gegn þegar við fáum góða gesti í mat – ekki bara á stórhátiðardögum. Eitt af því sem setur stemninguna við matarborðið eru fallegar servíettur, og ekki síst ef það er fallega brotið um þær.

Hér fyrir neðan er myndband sem sýnir á laufléttan hátt hvernig mastera má servíettubrot á átta mismunandi vegu – svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. 

mbl.is