Litskrúðugt eldhús hjá leikara

Hér er engin naumhyggja í gangi. Ótrúlega litaglatt og skemmtilegt …
Hér er engin naumhyggja í gangi. Ótrúlega litaglatt og skemmtilegt eldhús. mbl.is/People

Hér er litagleðin til háborinnar fyrirmyndar og greinilegt er að hér býr fólk sem kann að njóta. Eldhúsið er rúmgott og opið en einstaklega skemmtilegt.
Það er enginn annar en Dominic West, sem flestir ættu að kannast við úr þáttunum The Affair, sem býr í húsinu ásamt fjölskyldu sinni.

Hægt er að skoða fleiri myndir af húsinu HÉR.

Geggjaður skápur fyrir leirtauið.
Geggjaður skápur fyrir leirtauið. mbl.is/People
Eldhúsborðið er í glerskála.
Eldhúsborðið er í glerskála. mbl.is/People
mbl.is