Umbreytti eldhúsinu fyrir klink

mbl.is/Apartment Therapy

Hægt er að eyða formúgu í að umbreyta eldhúsinu og svo er hægt að fjárfesta í góðri málningu og gjörbreyta rýminu á ótrúlega skömmum tíma. Þetta sænska heimili fékk heldur betur yfirhalningu á dögunum en neðri skáparnir í eldhúsinu voru málaðir bleikir og flísarnar á milli minna helst á hressa dalmatíuhunda.

Eldhúsið passar fullkomlega við þarfir og persónuleika eigenda hússins en hægt er að skoða heimilið í heild sinni HÉR.

- - -

Fylgstu með Matarvefnum á Instagram og Facebook. Endalaus ævintýri, hugmyndir, skemmtilegir leikir og allt það heitasta heita...

mbl.is/Apartment Therapy
mbl.is/Apartment Therapy
mbl.is/Apartment Therapy
mbl.is/Apartment Therapy
mbl.is