Svona gerir þú „nakta köku“

Naktar kökur eða Naked cakes eins og þær kallast á ensku eru afskaplega vinsælar um heim allan. Það vefst fyrir mörgum hvernig á að gera svoleiðis en í raun er það merkilega einfalt og í þessum nýjasta þætti af Bakað með Betty ætlum við að sýna ykkur hvernig það er gert.

Naktar kökur - eða Naked cakes eins og þær eru …
Naktar kökur - eða Naked cakes eins og þær eru almennt kallaðar eru ótrúlega einfaldar en fallegar. Lykillinn er að hafa þær nokkuð háar. Fallegt er að skreyta þær með blómum. mbl.is/ÞS
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert