Svona verða diskarnir extra hreinir

Ljósmynd/Colourbox

Vissir þú að til er það leynitrix sem sérfræðingarnir luma á sem tryggir að diskarnir verða sérlega hreinir eftir hring í uppþvottavélinni.

Leynitrixið er að setja tvo bolla af ediki í vélina ásamt hefðbundinni uppþvottavélasápu. Það tryggir enn betri þrif án þess að við getum útskýrt það eitthvað frekar.

Prófaðu þetta ráð og sjáðu hvað þér finnst.

- - -

Fylgstu með Matarvefnum á Instagram og Facebook. Endalaus ævintýri, hugmyndir, skemmtilegir leikir og allt það heitasta heita...

Svo megið þið endilega tagga okkur á Instagram þegar þið eruð að elda eitthvað spennandi @matur.a.mbl

mbl.is/Colourbox
mbl.is