Sjóðheit sumarbústaðareldhús

Eldhúsið er einfalt og stílhreint.
Eldhúsið er einfalt og stílhreint. Ljósmynd/Pinterest

Ef þú ert að hugsa um að taka sumarbústaðinn í gegn þá þarf ekki alltaf að rífa allt út eða vera með endalaust vesen. Alls ekki. Munið að minna er yfirleitt betra þegar kemur að hönnun í sumarbústöðum og það er ekkert fengið með því að troða of miklu drasli í lítið rými. Hér eru nokkur sjóðheit sumarbústaðaeldhús sem vert er að gefa gaum.

Einföld svört innrétting og ekki mikið af efri skápum. Háfurinn …
Einföld svört innrétting og ekki mikið af efri skápum. Háfurinn er í stíl. Kemur virkilega vel út. Ljósmynd/Pinterest
Einfalt og notalegt. Krossviðurinn nýtur sín vel á veggjunum og …
Einfalt og notalegt. Krossviðurinn nýtur sín vel á veggjunum og eldhúsið er í takt við húsið. Ljósmynd/Pinterest
Leikið með form. Hér er skemmtileg notkun á formum sem …
Leikið með form. Hér er skemmtileg notkun á formum sem skilar sér í óvenjulegu útliti. Ljósmynd/Pinterest
Fáránlega einfalt og stílhreint.
Fáránlega einfalt og stílhreint. Ljósmynd/Pinterest
Ekkert að þessu.
Ekkert að þessu. Ljósmynd/Pinterest
Opið rými og engir efri skápar.
Opið rými og engir efri skápar. Ljósmynd/Pinterest
Skemmtilegur einfaldleiki og litanotkun.
Skemmtilegur einfaldleiki og litanotkun. Ljósmynd/Pinterest
Kósí, hlýlegt og fallegt.
Kósí, hlýlegt og fallegt. Ljósmynd/Pinterest
Ljósmynd/Pinterest
mbl.is