Eldhúsgræjan sem þú verður að eignast – eða hvað?

Við erum ekki alveg með á hreinu hvort þessi græja sé algjör snild og argasta nauðsyn eða mögulega það galnasta sem sést hefur lengi.

Hér er sumsé um að ræða tæki sem hræir í pönnunni og kemur þannig í veg fyrir að maturinn brenni við botninn. Græjan var prófuð í þætti Rachel Ray og kom vel út þannig að það er aldrei að vita nema þetta sé algjör snilld.

Græjan kostar 3.500 krónur og hægt er að panta hana HÉR.mbl.is