Heitustu jólagjafir fyrir sælkerakokkinn

Það eru ótal hugmyndir að gjöfum fyrir sælkerakokkinn.
Það eru ótal hugmyndir að gjöfum fyrir sælkerakokkinn. Mbl.is/debuyer

Sælkerakokkurinn á heimilinu á skilið allt það besta um jólin. Hér eru nokkrar hugmyndir að jólagjöfum handa þeim sem elska að sýsla í eldhúsinu.

Koparlitaður sósupottur er fyrir vandláta meistarakokka og þessi er frönsk …
Koparlitaður sósupottur er fyrir vandláta meistarakokka og þessi er frönsk gæðahönnun. Fæst í Kokku og kemur í tveimur stærðum – verð frá 29.900 kr. Mbl.is/debuyer
Gæðalegur kokkahnífur frá Kai Wasabi. Skaftið á hnífnum er steypt …
Gæðalegur kokkahnífur frá Kai Wasabi. Skaftið á hnífnum er steypt utan um hnífinn svo engin óhreinindi smjúga milli hnífsins og skaftsins. Fæst í Kúnígúnd – verð 8.995 kr. Mbl.is/KaiWasabi
Sælkerasulta er góð gjöf, en til eru margar bragðtegundir í …
Sælkerasulta er góð gjöf, en til eru margar bragðtegundir í frönsku versluninni Hyalin á Hverfisgötu. Verð frá 1.690 kr. Mbl.is/La Chambre aux Confitures
Ítölsk hágæða pastavél fyrir lengra komna í eldhúsinu, eða þá …
Ítölsk hágæða pastavél fyrir lengra komna í eldhúsinu, eða þá sem vilja stíga sín fyrstu skref með heimagerðu pasta. Fáanleg í Líf og list – verð 20.950 kr. Mbl.is/Marcato
Tóbaksjárn með bretti er skyldueign í eldhúsinu. Hér færðu járn …
Tóbaksjárn með bretti er skyldueign í eldhúsinu. Hér færðu járn og bambus bretti með frá þýska framleiðandanum Rösle. Fæst í Kokku – verð 11.500 kr. Mbl.is/Rösle
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert