Djarft áramótaborð hjá Þórunni Högna

Svart og djarft er þemað hjá Þórunni Högna fyrir þessi …
Svart og djarft er þemað hjá Þórunni Högna fyrir þessi áramótin. mbl.is/Mynd aðsend

Það var ekki við öðru að búast af Þórunni Högna, en vel skreytt borð fyrir kvöldið í kvöld - hér er það svart og djarft borð sem tekur á móti okkur fyrir þessi áramótin. 

Þórunn notar hér svartan og silfur sem aðal liti borðsins og glimmerið er ekki langt undan. Grænt greni gefur síðan borðinu ákveðinn hlýleika sem og maturinn sem mun enda á diskunum seinna um kvöldið. En Þórunn hefur töfrað fram ýmsa smárétti og kökur sem gestir munu gæða sér á, fyrir og eftir aðalréttinn. Enda er þetta síðasti dagur ársins og þá leyfum við okkur (flest) allt. 

Hér er hugað að öllum smáatriðum - og glimmerið aldrei …
Hér er hugað að öllum smáatriðum - og glimmerið aldrei langt undan. mbl.is/Mynd aðsend
mbl.is/Mynd aðsend
mbl.is/Mynd aðsend
mbl.is/Mynd aðsend
mbl.is/Mynd aðsend
mbl.is/Mynd aðsend
mbl.is/Mynd aðsend
mbl.is/Mynd aðsend
mbl.is