Sjúklegt sænskt sumarbústaðareldhús

Ljósmynd/Nordic Design

Við elskum sumarbústaðareldhús. Hér erum við með eitt sænskt sem er eins einfalt og stílhreint og hugsast getur en þar sem veggir bústaðarins eru ljósir þá verður útkoman ægifögur.

Hægt er að skoða fleiri myndir af bústaðnum HÉR.

Ljósmynd/Nordic Design
mbl.is