Allt að 25% afsláttur í boði næstu daga

Það er alltaf til mikills að hlakka á haustin þegar Heilsudagar hefjast í verslunum og hægt er að gera góð kaup á úrvals heilsuvöru. Hagkaup reið á vaðið í dag og fylgdi bæklingur með Morgunblaðinu í morgun þar sem helstu tilboðin eru útlistuð. 

Ljóst er að hægt er að gera einstaklega góð kaup enda algengt að boðið sé upp á 25% afslátt. Það er því um að gera að byrgja sig vel upp fyrir veturinn enda geta heilsuvörur, vítamín og fæðubótaefni verið stór biti fyrir heimilisbókhaldið og því borgar sig að hugsa fram í tímann. 

Heilsublað Hagkaups

mbl.is